Fara í efni

Skátafélag Sólheima

Skátafélag SólheimaSkátafélag Sólheima hóf starf sitt formlega 30. október 1986.
Formaður félagsins og félagsforingi er Valgeir Fridolf Backman og eru um 40 félagar skráðir, fatlaðir sem og ófatlaðir.  Fundað er mánaðarlega í Sesseljuhúsi eða Skakkaskóla skátaheimili félagsins. Aðkomnir eldri skátar og stofnendur eru duglegir að koma og halda kvöldvökur okkur Sólheimaskátum til gleði og tilbreytingar.

Síðast uppfært 25. september 2019
Getum við bætt efni síðunnar?