Fara í efni

Viðhald á Kringluveitu

Uppfært: Dagana 6-10 september verður borholudælunni skipt út og því má búast við hitaveituleysi þá daga. Reynt verður að vinna verkið eins fljótlega og hægt er. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem stafa af þessu.

Svæðið sem um ræðir er frá Kringlu og eftirfarandi svæði:

Öldubyggð, Þóroddsstaðir, Svínavatn, Þórisstaðir, Mosfell og Minna-Mosfell, Stangarlækur.

Beðist er velvirðingar á trufluninni og verða frekari upplýsingar sendar þegar nær dregur og tilkynning send þegar aðgerðum er lokið. Reynt verður að vinna verkið eins fljótt og mögulegt er.

Bestu kveðjur,
starfsfólk veitunnar.


 
Síðast uppfært 7. september 2021