Búnaðarfélag Grímsneshrepps
Búnaðarfélag Grímsneshrepps var stofnað 13. júlí 1883 og er eitt af elstu búnaðarfélögum landsins.
Formaður félagsins er Ágúst Gunnarsson, Stærri-Bæ. Félagið hefur starfað óslitið frá stofnun þess.
Félagsmenn eru rúmlega 40 og hægt er að ganga í félagið með því að mæta á aðalfund og óska eftir inngöngu.
Félagið er hvorki með heimasíðu né Facebook síðu og er netfang formanns: garmar2@simnet.is
Síðast uppfært 20. júní 2022
Getum við bætt efni síðunnar?