Atvinnumálastefna Uppsveita
Hér má finna Atvinnumálastefna Uppsveita fyrir árin 2023-2027, að stefnunni standa Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Í stefnunni er meðal annars leitast við að setja fram raunhæf markmið og að unnt verði að mæla framvindu en stefnan tekur mið af Sóknaráætlun Suðurlands.
Síðast uppfært 17. júlí 2023