Íþróttamiðstöð og sundlaug
Í Íþróttamiðstöðinni Borg má finna sundlaug, heita potta, gufubað, líkamsræktaraðstöðu og íþróttasal með öllum helstu tækjum og tólum til að stunda hinar ýmsu íþróttir. Hægt er að leigja íþróttasalinn í skemmri eða lengri tíma og er það gjaldfrjálst fyrir þá sem eiga árskort í íþróttamiðstöðina. Það er því tilvalið fyrir fjölskyldur eða vini að hittast og sprikla saman í íþróttasalnum sem er vel útbúinn.
Íþróttamiðstöðin Borg - Opnunartími
Vetraropnun
21. ágúst – 1. júní
Mánudaga – fimmtudaga kl. 14:00-21:30
Föstudaga er lokað
Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00-18:00
Íþróttamiðstöðin Borg - Gjaldskrá
SUND FULLORÐNIR
Stakt skipti 18-67 ára 1.300
10 miða kort 6.500 650
30 miða kort 15.500 517
Árskort 38.000 þreksalur innifalinn
SUND BÖRN
Sund börn 0-9 ára Frítt
Stakt skipti 10-17 ára 500
10 miða kort 3.000 300
30 miða kort 6.500 217
Árskort 19.000
ÖRYRKJAR OG ELDRI BORGARAR
Stakt skipti 350
10 miða kort 1.900 190 rækt innifalin
30 miða kort 3.300 110 rækt innifalin
Árskort 7.900
ÞREKSALUR
Stakt skipti 1.600 sund innifalið
10 miða kort 11.500 sund innifalið
30 miða kort 22.500 sund innifalið
ÍÞRÓTTASALUR
Fullorðinn – 60 mín 1.800 sund ekki innifalið
Barn – 60 mín 800 sund ekki innifalið
Hálfur dagur 14.000
Heill dagur 25.000
Sturta 800
Leiga handklæði/sundföt 800
Sundföt+Handklæði 1.200