Fara í efni

Fornleifaskráning

Hér má sjá nýjustu skýrsluna sem fjallar um yfirferð gagna um fornleifar sem safnað var á vettvangi í Grímsnesi og Grafningi á tímabilinu 1996-2001. 
Jafnframt eru í skýrslunni kynntar viðbætur og leiðréttingar á kortagögnum auk vettvangsvinnu og samráðs sem haft við sveitarfélagið um endurskoðun aðalskipulags.

Endurskoðun forleifaskráningar í Grímsnes- og Grafningshreppi

Eldri fornleifaskráning
FS103-99061 Grímsneshreppur I Fornleifar á Kaldárhöfða, Efri-Brú, Syðri-Brú, Ásgarði og Miðengi.

FS138-99062 Grímsneshreppur II Fornleifar á Búrfelli, Hæðarenda, Klausturhólum, Hallkelshólum, Björk, Stóruborg, Fossi, Mýrarkoti, Hraunkoti, Kiðjabergi, Arnarbæli, Vaðnesi, Snæfoksstöðum og Öndverðarnesi.

FS164-99063 Grímsnes III Fornleifar á jörðum í austurhluta Grímsness auk afréttar.

Síðast uppfært 16. apríl 2021
Getum við bætt efni síðunnar?