Reglur um sölu eigna í eigu Grímsnes- og Grafningshrepps
Markmið reglna um sölu eigna í eigu Grímsnes- og Grafningshrepps er að skýra hvernig staðið er að sölu eigna í eigu sveitarfélagsins.
Ákvörðun um sölumeðferð eigna er hjá sveitarstjórn sem staðfestir sölu eigna sveitarfélagsins og annarra réttinda þess, skv. 58. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 og framkvæmd sölu eigna er í höndum sveitarstjóra.
Reglur um sölu eigna í eigu Grímsnes- og Grafningshrepps
Síðast uppfært 18. júlí 2022