Nemendastyrkur
Sveitarfélagið veitir nemendum á aldrinum 15 - 20 ára styrk til framhaldsnáms.
Styrkur getur orðið allt að 40.000 kr. fyrir hverja önn eða að hámarki 80.000 kr. á ári.
Þær upplýsingar sem fylgja umsókninni til Grímsnes- og Grafningshrepps eru aðeins notaðar til þess að greiða út styrkinn og ákvarða hvort að viðkomandi eigi rétt á styrknum. Upplýsingarnar eru ekki notaðar í öðrum tilgangi og þeim ekki deilt til þriðja aðila.
Reglur um nemendastyrk
Umsókn
Síðast uppfært 1. mars 2023