Fara í efni

Reglur um námsvist utan lögheimilissveitarfélags

Reglur Grímsnes- og Grafningshrepps um námsvist utan lögheimilissveitarfélags.

Reglur þessar taka mið af viðmiðunarreglum Sambands íslenskra sveitarfélaga um námsvist nemenda í grunnskólum utan lögheimilissveitarfélags frá 25. janúar 2013 og reglum Sambandsins vegna leikskóladvalar utan lögheimilissveitarfélags frá 27. janúar 2012.

Umsókn um námsvist utan Grímsnes- og Grafningshrepps skal send á þar til gerðu eyðublaði til sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps.

Síðast uppfært 16. janúar 2025