Fara í efni

Skógræktarfélag Grímsneshrepps

Skógræktarfélag Grímsnesinga var stofnað 14. janúar 1980 af frumkvæði Halldóru Jónsdóttur frá Stærri-bæ.
Formaður félagsins er Sigríður Björnsdóttir, netfang: ibirna@simnet.is.
Félagar eru um það bil 30. Nýjir félagar eru teknir inn á aðalfundi sem haldin er í apríl ár hvert. 

 

Síðast uppfært 27. ágúst 2020
Getum við bætt efni síðunnar?