Fara í efni

Húsnæðisáætlun

Grímsnes- og Grafningshrepp ber samkvæmt reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga nr. 1248/2018 að hafa húsnæðisáætlun fyrir sveitarfélagið.

Í húsnæðisáætlun má meðal annars finna upplýsingar um mannfjöldaspá og markmið sveitarfélagsins varðandi íbúðauppbyggingu.

Síðast uppfært 13. mars 2025
Getum við bætt efni þessarar síðu?