Fara í efni

Byggingarfulltrúi

Byggingarfulltrúi sveitarfélagsins er Davíð Sigurðsson hann er með aðsetur að Hverabraut 6 á Laugarvatni á skrifstofu Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita.
Viðtals- og símatímar byggingarfulltrúa og aðstoðarmanna er mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá 9.00-11:30.
Hlutverk hans er að veita eigendum, sveitarstjórnarmönnum, hönnuðum, byggingarverktökum og öðrum sem á þurfa að halda, góða þjónustu, ráðgjöf og upplýsingar um byggingarmál. Á skrifstofu Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita er móttaka umsókna byggingar-, stöðu- og framkvæmdaleyfa, móttaka og skráning séruppdrátta, skráning byggingarstjóra og iðnmeistara á byggingarframkvæmdir. 
Eyðublöð og nánari upplýsingar um skipulags- og byggingamál má finna á vefsíðu embættisins Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita

Byggingarfulltrúi:
Davíð Sigurðsson
Netfang: david@utu.is

Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa:
Stefán Short
Netfang: stefan@utu.is

Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa:
Lilja Ómarsdóttir
Netfang: lilja@utu.is

Ritari byggingarfulltrúa:
Hildur Magnúsdóttir
Netfang: hildur@utu.is

Móttaka:
Guðmar Pálsson
Netfang: gudmar@utu.is

Skrifstofustjóri:
Nanna Jónsdóttir
Netfang: nanna@utu.is

Sími 480-5550

Síðast uppfært 7. ágúst 2024
Getum við bætt efni síðunnar?