Hjálparsveitin Tintron
Hjálparsveitin Tintron var stofnuð 8. apríl 1987.
Sveitin er nefnd eftir hraunkatli sem er um 14 metra djúpur og stendur við Dímon ofan við Lyngdalsheiði.
Í stjórn sveitarinnar sitja Jóhannes Þórólfur Guðmundsson (formaður), Jakob Guðnason (varaformaður), Patrik Thor Reynisson (gjaldkeri), Antonía Helga Guðmundsdóttir (meðstjórnandi) og Snorri Freyr Ásgeirsson (meðstjórnandi).
Til að gerast félagi þá er hægt að mæta á miðvikudagskvöldum í hús sveitarinnar á Borg.
Sveitin er með vinnukvöld alla miðvikudaga frá kl 20:00.
Síðast uppfært 15. nóvember 2022
Getum við bætt efni síðunnar?