Fara í efni

Persónuverndarstefna

Grímsnes- og Grafningshreppur, kt. 590698-2109, Stjórnsýsluhúsinu Borg, 805 Selfossi hefur einsett sér að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga sem sveitarfélagið og allar undirstofnanir þess vinna. Á þeim grundvelli hefur Grímsnes- og Grafningshreppur sett sér persónuverndarstefnu í samræmi ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. 

Grímsnes- og Grafningshreppi er heimilt að breyta persónuverndarstefnu án fyrirvara, í samræmi við breytingar á lögum nr. 90/2018 og reglugerðum þar að lútandi.
Allar breytingar verða birtar á vef sveitarfélagsins og taka gildi frá birtingu þeirra.

Persónuverndarstefna Grímsnes- og Grafningshrepps var samþykkt af sveitarstjórn þann 1. apríl 2020 og fellur þá eldri persónuverndarstefna frá 19. desember 2018 úr gildi. 

Síðast uppfært 13. mars 2025
Getum við bætt efni þessarar síðu?