Fara í efni

Árshátíð Kerhólsskóla

Árshátíð Kerhólsskóla verður 14. nóvember kl. 14:30 í Félagsheimilinu Borg. Nemendur grunnskólans ásamt elsta árgangi leikskólans setja upp sýninguna Emil í Kattholti.

Miðaverð er 1500 kr og frítt fyrir 14 ára og yngri. Allur ágóði rennur í ferðasjóð unglingadeildar.

Veitingar að sýningu lokinni í boði foreldra.

Öll hjartanlega velkomin

Getum við bætt efni síðunnar?