Fara í efni

Aðalfundur Hjálparsveitarinnar Tintron

Aðalfundur Hjálparsveitarinnar Tintron verður haldinn í húsi sveitarinnar þann 17. mars 2021 klukkan 20:00.

 Dagskrá :

 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin upp og borin undir atkvæði.

3. Ársskýrsla stjórnar.

4. Fjárhagsskýrsla gjaldkera.

5. Umfjöllun ársreiknings og hann borinn undir atkvæði.

6. Inntaka nýrra félaga.

7. Lagabreytingar.

8. Kosning stjórnar.

9. Kosning uppstillingarnefndar.

10. Kosning skoðunarmanna reikninga.

11. Ákvörðun ársgjalds.

12. Önnur mál.

13. Fundarslit

 Vonumst til að sjá sem flesta.

Stjórn Hjálparsveitarinnar Tintron.

 

Síðast uppfært 1. mars 2021
Getum við bætt efni síðunnar?