Fara í efni

Fréttir

Dæmi um leka í hitaveitulögn.
01.04.2025

Lekaleit hitaveitu með ómönnuðum loftförum fyrir Orkubú Vaðnes

Þann 3.4.2025 mun umhverfisráðgjafstofan ReSource International framkvæma lekaleit á hitaveitulögnum í Vaðnesi fyrir hönd Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps.
Frítt skyndihjálparnámskeið á vegum Hjálparsveitarinnar Tintron
27.03.2025

Frítt skyndihjálparnámskeið á vegum Hjálparsveitarinnar Tintron

Hjálparsveit Tintron heldur skyndihjálparnámskeið í Félagsheimilinu Borg daganna 9.apríl og 16.apríl fyrir íbúa sveitarfélagsins.
Pétur Thomsen
21.03.2025

Pétri Thomsen veitt verðlaun fyrir sýninguna Landnám

Pétur Thomsen, íbúi í Grímsnes- og Grafningshreppi og virkur þátttakandi í menningarlífi samfélagsins okkar, hlaut nýverið aðalverðlaun fyrir ljósmyndasýninguna Landnám, sem haldin var í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar.
Rafmagnslaust og heitavatnslaust
20.03.2025

Rafmagnslaust og heitavatnslaust

Heitavatnslaust verður í Kringluveitu þann 20.3.2025 frá kl 10:00 til kl 17:00 vegna vinnu við dreifikerfi RARIK. Rafmagnslaust verður milli Sólheima og Þórisstaða
Fundarboð 588. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
17.03.2025

Fundarboð 588. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

588. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 19. mars kl. 9:00.
Breyting á lýðheilsu- og tómstundastyrk
14.03.2025

Breyting á lýðheilsu- og tómstundastyrk

Sveitarstjórn hefur samþykkt breytingar á lýðheilsu- og tómstundastyrk sem munu taka gildi nú þegar. Aldurssvið styrksins hefur verið lengt og nær nú til barna frá fæðingu upp að 18 ára aldri. Jafnframt hefur styrktarupphæð verið hækkuð úr 50.000 krónur í 60.000 krónur á einstakling.
Getum við bætt efni þessarar síðu?