Fara í efni

Afhending inneignarkorta laugardaginn 16. júlí

Opið verður á skrifstofu sveitarfélagsins laugardaginn 16. júlí frá 10-16 fyrir þá fasteignaeigendur sem eiga eftir að sækja inneignarkort fyrir gámasvæðið á Seyðishólum.
 
Þeir sem hafa sótt sitt kort þurfa ekki að sækja nýtt heldur uppfærist punktastaðan sjálfkrafa um hver áramót.
 
Við vekjum athygli á því að þetta verður síðasti laugardagurinn í sumar þar sem opið verður sérstaklega til að afhenda kortin.
Skrifstofan verður síðan lokuð vegna sumarleyfa frá 18. júlí til 8. ágúst.
Hægt verður að nálgast kortin á opnunartíma skrifstofu eftir að sumarlokun lýkur.
Síðast uppfært 15. júlí 2022
Getum við bætt efni síðunnar?