Allir 70 ára og eldri – mæta í bólusetningu
08.04.2021
Skjólstæðingar heilsugæslustöðva Selfoss, Hveragerðis, Þorlákshafnar og Laugarás vinsamlega athugið!
Þeir sem ekki hafa fengið boð í bólusetningu gegn Covid -19 eða misstu af boðaðri bólusetningu og eru 70 ára eða eldri, er boðið að koma í bólusetningu laugardaginn 10. apríl n.k. milli kl. 16:30-17:00 í Vallaskóla á Selfossi.
Verið er að klára að bólusetja alla sem eru 70 ára og eldri sem tilheyra þessum heilsugæslum. Munið grímurnar.
Síðast uppfært 8. apríl 2021
Getum við bætt efni síðunnar?