Auglýsing um kosningar til sveitarstjórnar í Grímsnes- og Grafningshreppi sem fram fara laugardaginn 14. maí 2022
13.04.2022
Auglýsing um kosningar til sveitarstjórnar í Grímsnes- og Grafningshreppi sem fram fara
laugardaginn 14. maí 2022
Tveir listar eru í kjöri:
E- listi óháðra lýðræðissinna 1. Ása Valdís Árnadóttir kt. 300482-5119 Oddviti, Bíldsbrún 1 2. Björn Kristinn Pálmarsson kt. 011282-4239 Verkamaður, Borgarbraut 5 3. Smári Bergmann Kolbeinsson kt. 220187-2769 Viðskiptafræðingur, Eyvík 1 4. Steinar Sigurjónsson kt. 060594-3099 Umsjónarmaður umhverfismála, Hólsbraut 18 5. Anna Katarzyna Wozniczka kt. 050183-2549 Verkefnastjóri, Brún við Írafoss 6. Pétur Thomsen kt. 170773-3069 Myndlistarmaður, Upphæðum 3 7. Guðrún Helga Jóhannsdóttir kt. 030878-3889 Aðstoðarframkvæmdarstjóri, Kringlu 2 8. Guðmundur Finnbogason kt. 170281-3659 Verkefnastjóri, Hraunbraut 10 9. Jakob Guðnason kt. 260186-6049 Sölumaður, Írafossi 10. Sigríður Kolbrún Oddsdóttir kt. 261251-3969 Heldri borgari, Snæfoksstöðum 99 |
G- listi Framboðslisti um framsýni og fyrirhyggju 1. Ragnheiður Eggertsdóttir kt. 221274-3509 Yfirmatráður og verslunarstjóri, Hólsbraut 3 2. Dagný Davíðsdóttir kt. 260780-3799 Þroskaþjálfi, Hraunbraut 27 3. Þorkell Þorkelsson kt. 100783-5259 Smiður, Hraunbraut 29 4. Bergur Guðmundsson kt. 050580-3189 Bifvélavirki, Brjánsstöðum 5. Þórður Ingi Ingileifsson kt. 071095-2749 Nemi í byggingartæknifræði, Svínavatni 2 6. Anna María Daníelsdóttir kt. 100479-3039 Umsjónarmaður bókhalds og rekstrar, Efstalandi 12 7. Sigurður Yngvi Ágústsson kt. 190495-3379 Smiður, Stærri-Bæ 1 8. Ingólfur Jónsson kt. 091268-4859 Verktaki, Hömrum 2 9. Guðjón Kjartansson kt. 230275-3279 Bóndi og sölumaður, Vaðnesi 10. Bjarni Þorkelsson kt. 310754-5019 Bóndi og kennari, Þóroddsstöðum 1 |
Kjörstaður verður í Stjórnsýsluhúsinu á Borg
Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 20:00
Kjósendur geri grein fyrir sér með því að framvísa persónuskilríkjum með mynd.
Atkvæði verða talin á sama stað strax að kjörfundi loknum.
Kjörstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps
Kristín B. Albertsdóttir
Kristín Þorfinnsdóttir
Bragi Svavarsson
Síðast uppfært 17. maí 2022
Getum við bætt efni síðunnar?