Bilun varð í kaldavatnsveitunni á Björk. Unnið er að viðgerð, en vatnið gæti orðið óstöðugt eitthvað fram eftir kvöldi.