Búrfellsveita - Raf- og Vatnsveita
11.10.2022
Rafmagnslaust verður í lækjabakka þriðjudaginn 11.10.2022 frá kl 10:00 til kl 12:00 vegna vinnu á háspennukerfi.
Vegna þessa verður vatnslaust eða lítill þrýstingur í landi Ásgarðs, Búrfells og byggðum meðfram Búrfellsvegi meðan dælur eru ekki virkar.
Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Síðast uppfært 11. október 2022
Getum við bætt efni síðunnar?