Covid-19 upplýsingar í Grímsnes- og Grafningshreppi
07.10.2020
Farið er reglulega yfir stöðu mála varðandi Covid-19 og lagðar fram viðbragðsáætlanir fyrir innra starf og þjónustu á vegum sveitarfélagsins.
Stjórnendur munu halda reglulega fjarfundi um stöðu mála. Komi til útbreiðslu smita á svæðinu eða þess að starfsfólk lendi í sóttkví, getur áætlunum verið breytt með skömmum fyrirvara.
Takmarkanir á starfsemi Grímsnes- og Grafningshrepps taka mið af auglýsingu ráðherra sem tók gildi á miðnætti 5. október 2020.
Hér má sjá þær takmarkanir
Síðast uppfært 7. október 2020
Getum við bætt efni síðunnar?