Forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings
19.04.2021
Stjórn Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs. óskar eftir að ráða forstöðumann sem hefur yfirumsjón með og samhæfir störf félagsráðgjafa, deildarstjóra í heimaþjónustu, forstöðumanna þjónustueininga á starfssvæðinu og sérfræðinga skólaþjónustunnar. Sjá nánar með því að ýta hér.
Síðast uppfært 19. apríl 2021
Getum við bætt efni síðunnar?