Tekin hefur verið ákvörðun um það að fresta flugeldasýningunni þessi áramótin með von um að geta þó mögulega haldið hana ásamt brennu við gott tækifæri á nýju ári.