Fundarboð 475. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
1. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 15. janúar 2020.
-liggur frammi á fundinum-.
2. Fundargerðir.
a) Fundargerð 51. fundar atvinnumálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 5. janúar 2020.
b) Fundargerð 15. fundar ungmennaráðs Grímsnes- og Grafningshrepps, 22. janúar 2020.
c) Fundargerð 190. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 22. janúar 2020.
Mál nr. 10, 11, 12 og 14 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 74. fundar stjórnar Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs., 8. janúar 2020.
e) Fundargerð framkvæmdaráðs Almannavarna Árnessýslu, 13. nóvember 2019.
f) Fundargerð 3. fundar Almannavarnanefndar Árnessýslu, 13. nóvember 2019.
g) Fundargerð 13. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 14. janúar 2020.
3. Fulltrúi í umhverfisnefnd Grímsnes- og Grafningshrepps.
4. Tjaldsvæðið Borg.
-liggur frammi á fundinum-.
5. Námsstyrkir starfsfólks Kerhólsskóla.
-liggur frammi á fundinum-.
6. Viðauki við samning um endurskoðun fyrir Grímsnes- og Grafningshrepp.
-liggur frammi á fundinum-.
7. Samningur um hirðingu túna sveitarfélagsins í landi Stóru-Borgar.
-liggur frammi á fundinum-.
8. Reglur um afslátt á leikskóla- og frístundaheimilisgjöldum.
9. Tölvupóstur frá Hannesi Ingólfssyni um möguleika þess að fá keyptan hlut sveitarfélagsins í borholu í landi Stóra-Háls.
10. Fyrirhuguð ferð sveitarstjórnarmanna af Suðurlandi til Danmerkur.
11. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um XXXV. landsþing Sambandsins.
12. Bréf frá Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun þar sem minnt er á að skila inn uppfærðum húsnæðisáætlunum sveitarfélaga.
13. Bréf frá Umhverfisstofnun þar sem minnt er á að skila skýrslu með úrgangstölum til Umhverfisstofnunar.
14. Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um umsögn á tillögu til þingsályktunar um menningarsal Suðurlands, 55. mál.
15. Birt til umsagnar frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd nr. 60/2013, með síðari breytingum (óbyggt víðerni).
16. Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn á tillögu til þingsályktunar um heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, 64. mál.
17. Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um umsögn á frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 35/1970, um Kristnisjóð ofl., með síðari breytingum (ókeypis lóðir), 50. mál.
18. Beiðni Velferðarnefndar Alþingis um umsögn á frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, nr. 116/2012, með síðari breytingum (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð), 457. mál.
19. Skýrsla starfshóps um geðrækt í skólum ásamt samþykktri þingsályktunartillögu um stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum.
20. Birt til umsagnar frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu drög að lýsingu Landgræðsluáætlunar.
21. Tölvupóstur frá Kristni Pálssyni f.h. skipulags- og byggingarfulltrúa Ölfus þar sem kynnt er skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar aðalskipulags Ölfuss.
Til kynningar
-Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 289. stjórnarfundar 15.01 2020.
-SASS. Fundargerð 552. stjórnarfundar 13.12 2019.
-Hestamannafélagið Trausti, ársskýrsla 2018.
-Hestamannafélagið Trausti, ársreikningur 2018.
Borg, 1. febrúar 2020, Ingibjörg Harðardóttir