Fara í efni

Fundarboð 481. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

481. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg og í gegnum fjarfundarbúnað, miðvikudaginn 22. apríl  2020, kl. 9.00 f.h.

1. Heitavatnöflun.  
2. Fundargerðir.
a)     Fundargerð 193. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 8. apríl 2020.
Mál nr. 26, 27, 28, 29, 30, 31, 38, 39 og 40 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b)    Fundargerð 76. fundar stjórnar Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs., 1. apríl 2020.    
c)     Fundargerð 1. fundar vettvangsstjórnar uppsveita Árnessýslu, skv. viðbragðsáætlun um inflúensu og alvarlega sjúkdóma, 24. mars 2020.
d)    Fundargerð 2. fundar vettvangsstjórnar uppsveita Árnessýslu, skv. viðbragðsáætlun um inflúensu og alvarlega sjúkdóma, 31. mars 2020.
e)     Fundargerð 3. fundar vettvangsstjórnar uppsveita Árnessýslu, skv. viðbragðsáætlun um inflúensu og alvarlega sjúkdóma, 7. apríl 2020.
f)     Fundargerð 4. fundar vettvangsstjórnar uppsveita Árnessýslu, skv. viðbragðsáætlun um inflúensu og alvarlega sjúkdóma, 14. apríl 2020.
g)    Fundargerð 5. fundar Almannavarnanefndar Árnessýslu, 3. mars 2020.
h)    Fundargerð 14. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 16. apríl 2020.
3. Beiðni um styrk frá Ungmennafélaginu Hvöt til kaupa á búningum fyrir iðkendur félagsins.
4. Bréf frá Landgræðslu ríkisins vegna afgreiðslu umsóknar Grímsnes- og Grafningshrepps til Landbótasjóðs 2020.
5. Umsögn vegna stofnunar lögbýlis að Neðra-Apavatni 1.
6. Beiðni um styrk frá Félagi frístundahúsaeigenda í Hraunborgum vegna snjómoksturs í hverfinu.
7. Bréf frá Óttari Guðjónssyni, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. vegna frestunar á aðalfundi lánasjóðsins.
8. Bréf frá Lárusi L. Blöndal forseta Íþrótta- og ólympíusambands Íslands þar sem sveitarfélög eru hvött til samtals við íþrótta- og ungmennafélög á sínu svæði og fylgjast vel með hvernig málin þróast hjá þeim á þessum óvissu tímum.
9. Íbúaskrá Grímsnes- og Grafningshrepps 1. desember 2019.

Til kynningar
-Sorpstöð Suðurlands.  Fundargerð  291. stjórnarfundar 24.03 2020.
-Heilbrigðisnefnd Suðurlands. Fundargerð 203. stjórnarfundar 24.03 2020.
-SASS. Fundargerð 556. stjórnarfundar 03.04 2020.
-Samband íslenskra sveitarfélaga.  Fundargerð 880. stjórnarfundar, 27.03 2020.

Borg, 18. apríl  2020, Ingibjörg Harðardóttir

 

Síðast uppfært 19. apríl 2020
Getum við bætt efni síðunnar?