Fundarboð 482. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
482. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg og í gegnum fjarfundarbúnað, miðvikudaginn 6. maí 2020, kl. 9.00 f.h.
1. Ársreikningur Grímsnes- og Grafningshrepps.
-fyrri umræða-.
2. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 18. mars 2020.
-liggur frammi á fundinum-.
3. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 23. mars 2020.
-liggur frammi á fundinum-.
4. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 1. apríl 2020.
-liggur frammi á fundinum-.
5. Fundargerð sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 22. apríl 2020.
-liggur frammi á fundinum-.
6. Fundargerðir.
a) Fundargerð 20. fundar samgöngunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 21. apríl 2020.
Mál nr. 1, 2 og 3 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 52. fundar atvinnumálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 24. apríl 2020.
Mál nr. 1 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 194. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 29. apríl 2020.
Mál nr. 16, 17, 18, 19, 20, 21 og 24 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 38. fundar Skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings, 25. febrúar 2020.
e) Fundargerð 39. fundar Skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings, 26. mars 2020.
f) Fundargerð 40. fundar Skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings, 20. apríl 2020.
g) Fundargerð 6. fundar vettvangsstjórnar uppsveita Árnessýslu, skv. viðbragðsáætlun um
inflúensu og alvarlega sjúkdóma, 28. apríl 2020.
7. Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2020, Sogsbakki 15 Grímsnes- og Grafningshreppi.
8. Aðalfundur Límtré Vírnet ehf.
9. Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um umsögn á frumvarpi til laga um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreiti, ásamt áætlun fyrir árin 2021- 2025, 643. mál.
10. Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um umsögn á frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi ofl.), 715. mál.
11. Sumarleyfi sveitarstjórnar og næstu fundir hennar.
12. Sumarlokun á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps.
Til kynningar
✓ Sorpstöð Suðurlands. Fundargerð 292. stjórnarfundar 22.04 2020.
✓ SASS. Fundargerð 557. stjórnarfundar 22.04 2020.
✓ Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundargerð 881. stjórnarfundar, 24.04 2020.
Borg, 2. maí 2020, Ingibjörg Harðardóttir