Fundarboð 491. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
491. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í fjarfundarbúnaði, miðvikudaginn 7. október 2020, kl. 9.00 f.h.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 7. fundar veitunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 21. september 2020.
Mál nr. 4 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 15. fundar húsnefndar Félagsheimilisins Borgar, 21. ágúst 2020.
c) Fundargerð 202. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 23. september 2020.
Mál nr. 10, 11, 12 og 17 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 80. fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 9. september 2020.
Mál nr. 1 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
e) Fundargerð 296. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 22. september 2020.
Mál nr. 3 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
f) Fundargerð fundar NOS, 23. september 2020.
Mál nr. 8 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
g) Fundargerð 2. fundar starfshóps Vatnsveitu Uppsveita bs., 17. september 2020.
h) Fundargerð 44. fundar Skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings, 31. ágúst 2020.
i) Fundargerð 45. fundar Skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings, 16. september 2020.
Mál nr. 2 og 5 a. þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
j) Fundargerð 207. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 25. september 2020.
k) Fundargerð stjórnar Listasafns Árnesinga, 24. apríl 2020.
l) Fundargerð stjórnar Listasafns Árnesinga, 25. september 2020.
m) Fundargerð 8. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 5. júní 2020.
n) Fundargerð 9. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 18. september 2020.
o) Fundargerð 6. fundar Oddvitanefndar uppsveita Árnessýslu, 23. september 2020.
p) Fundargerð 196. fundar stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga, 17. september 2020.
q) Fundargerð 20. fundar stjórnar Bergrisans, 14. september 2020.
r) Fundargerð 887. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 25. september 2020.
s) Fundargerð 888. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 29. september 2020.
2. Skipan varafulltrúa í samgöngunefnd Grímsnes- og Grafningshrepps.
3. Fulltrúi í Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings.
4. Bréf frá Fanný Gunnarsdóttur, formanni félags sumarhúsaeigenda í Kerhrauni, vegna flokkunar á heimilissorpi.
5. Námsstyrkir starfsfólks Kerhólsskóla.
-liggur frammi á fundinum-.
6. Ályktun um framkvæmdir við nýja aðkeyrslu að Kerinu.
7. Samstarfssamningur Grímsnes- og Grafningshrepps og Ungmennafélagsins Hvatar.
8. Erindi frá vinnuhópi um könnun á uppbyggingu hjúkrunarheimilis í Hrunamannahreppi.
9. Tilnefning fulltrúa í stafrænt ráð sveitarfélaga á Suðurlandi.
10. Bréf frá Pálma Þór Sævarssyni, svæðisstjóra hjá Vegagerðinni, varðandi girðingar á vegum opinberra aðila.
11. Beiðni Skipulagsstofnunar um umsögn vegna vindorkugarðs á Mosfellsheiði.
12. Beiðni um umsögn vegna endurskoðunar aðalskipulags Mosfellsbæjar.
Borg, 2. október 2020, Steinar Sigurjónsson