Fundarboð 494. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
494. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í fjarfundarbúnaði, miðvikudaginn 18. nóvember 2020, kl. 13.00 e.h.
1. Kynning frá Markaðsstofu Suðurlands.
2. Fundargerðir.
a) Fundargerð 24. fundar fjallskilanefndar, 19. ágúst 2020.
b) Fundargerð 16. fundar húsnefndar Félagsheimilisins Borgar, 2. nóvember 2020.
c) Fundargerð 205. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 11. nóvember 2020.
Mál nr. 14, 15, 16, 17 og 21 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
d) Fundargerð aðalfundar nefndar oddvita/sveitarstjóra í yfirstjórn velferðarmála í Árnesþingi (NOS), 22. október 2020.
e) Fundargerð aðalfundar Rangárbakka, þjóðaleikvangs íslenska hestsins ehf, 3. nóvember 2020.
f) Fundargerð 6. fundar Almannavarnarnefndar Árnessýslu, 6. nóvember 2020.
g) Fundargerð 563. fundar stjórnar SASS, 28. október 2020. h) Fundargerð 890. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 2. nóvember 2020.
3. Staða fjárhagsáætlunar.
4. Innri persónuverndarstefna Grímsnes- og Grafningshrepps.
5. Aðalfundur Bergrisans bs.
6. Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
7. Bréf frá Hannesi Lárussyni f.h. Íslenska bæjarins ehf. þar sem óskað er eftir niðurfellingu fasteignagjalda.
8. Erindi frá Markaðsstofu Suðurlands er varðar ósk um endurnýjun samstarfssamnings.
9. Beiðni um styrk frá Sjóðnum góða.
10. Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta.
11. Beiðni um styrk frá Sólmundi Magnúsi Sigurðarsyni, f.h. knattspyrnudeildar Íþróttafélags Uppsveita.
12. Bréf frá baráttuhópi smærri fyrirtækja, einyrkja og sjálfstætt starfandi aðila í ferðaþjónustu.
13. Bréf frá AOPA á Íslandi - Félagi flugmanna og flugvélaeigenda, vegna fyrirhugaðs vindorkugarðs á Mosfellsheiði.
14. Bréf frá Hildi Jónsdóttur, f.h. Soroptimistaklúbbs Suðurlands, varðandi verkefnið Sigurhæðir.
15. Bréf frá Bandalagi háskólamanna (BHM) um styttingu vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki.
16. Bréf frá aðstandendum verkefnisins Jafnrétti fyrir alla og Menntavísindasviði Háskóla Íslands um virkt samráð.
17. Bréf samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vegna minningardags um fórnarlömb umferðarslysa 2020.
18. Stöðuskýrsla uppbyggingarteymis félags- og atvinnumála vegna Covid-19.
19. Ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélaga.
20. Birt til umsagnar frá Þjóðskjalasafni Íslands drög að reglum um eyðingu námsmatsgagna afhendingarskyldra aðila.
21. Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn á tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 39. mál.
22. Beiðni Efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um umsögn á tillögu til þingsályktunar um aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 43. mál.
Borg, 13. nóvember 2020, Steinar Sigurjónsson