Fundarboð 496. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
496. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjónsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 16. desember 2020, kl. 13.00 e.h.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 1. fundar stýrihóps um verkefnið Heilsueflandi samfélag, 30. mars 2020.
b) Fundargerð 2. fundar stýrihóps um verkefnið Heilsueflandi samfélag, 27. ágúst 2020.
c) Fundargerð 207. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 9. desember 2020.
Mál nr. 15, 16, 17, 18, 19 og 26 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 81. fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 26. nóvember 2020.
Mál nr. 4 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
e) Fundargerð 82. fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 9. desember 2020.
f) Fundargerð frá fundi Oddvitanefndar UTU, 27. nóvember 2020.
Mál nr. 1, 2, 3 og 4 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
g) Fundargerð 297. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 30. október 2020.
h) Fundargerð 298. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 24. nóvember 2020.
i) Fundargerð 46. fundar Skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings, 3. desember 2020.
j) Fundargerð 13. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 26. nóvember 2020.
k) Fundargerð aðalfundar Bergrisans bs., 25. nóvember 2020.
l) Fundargerð aðalfundar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, 30. október 2020.
m) Fundargerð aðalfundar SASS, 29.- 30. október 2020.
n) Fundargerð aðalfundar Sorpstöðvar Suðurlands, 30. október 2020.
o) Fundargerð aðalfundar Leikfélagsins Borg, 3. júní 2020.
p) Fundargerð 19. fundar Héraðsnefndar Árnesinga bs., 12. nóvember 2020.
2. Fjárhagsáætlun 2021-2024, seinni umræða.
3. Stytting vinnuvikunnar hjá starfsfólki Kerhólsskóla.
4. Skipan fulltrúa í fjallskilanefnd.
5. Aðalfulltrúi Grímsnes- og Grafningshrepps í Skipulagsnefnd Uppsveita.
6. Kauptilboð í hlut sveitarfélagsins í borholu á Stóra-Hálsi.
7. Drög að verk- og kostnaðaráætlun vegna deiliskipulags fyrir þéttbýlið Borg.
8. Bréf frá Ásgarðsnefnd Oddfellow um aðgengi að skógræktar- og útivistarlandi í eigu Oddfellow í Ásgarðslandi.
9. Skipulagsmál - 2010091 - Neðan-Sogsvegar 61 L169338; Norðurkot; Skipting lóðar; Deiliskipulagsbreyting.
10. Tilkynning um kæru 127/2020 frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.
11. Tilkynning um kæru 128/2020 frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.
12. Tilkynning um kæru 130/2020 frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.
13. Endurnýjun samnings milli Grímsnes- og Grafningshrepps og Motus.
-liggur frammi á fundinum-
14. Bréf frá stjórn Svifflugfélags Íslands vegna áforma um byggingu vindorkugarðs á Mosfellsheiði.
15. Þátttaka í stafrænu ráði sveitarfélaga á Suðurlandi.
16. Bókun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu.
17. Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2019.
18. Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um umsögn á tillögu til þingsályktunar um skákkennslu í grunnskólum, 106. mál.
19. Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um umsögn á tillögu til þingsályktunar um félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 113. mál.
20. Næsti fundur sveitarstjórnar.
Borg, 11. desember 2020, Steinar Sigurjónsson