Fundarboð 498. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
498. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 3. febrúar 2021, kl. 13.00
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 25. fundar fjallskilanefndar, 15. desember 2020.
b) Fundargerð 210. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 27. janúar 2021.
Mál nr. 14, 15, 16 og 20 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 209. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 15. janúar 2021.
Mál nr. 3 a) þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 198. fundar stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga, 22. janúar 2021.
e) Fundargerð 566. fundar stjórnar SASS, 15. janúar 2021.
2. Minnisblað og starfslýsing vegna verkefnastjóra Heilsueflandi samfélags.
3. Úrskurður nr. 120/2020 frá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.
4. Úrskurður nr. 130/2020 frá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.
5. Skipulagsmál - 1709092 - Heiðarbrún 2-10 í landi Bjarnastaða 1; Landbúnaðarsvæði með lögbýlisrétti; Aðalskipulagsbreyting.
6. Minnisblað frá Berki Brynjarssyni vegna útboðs á sorphirðu 2021-2025.
7. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um XXXVI. landsþing Sambandsins.
8. Umsögn Vegagerðarinnar vegna vegtengingar að Stóru-Borg lóð 13 (L218057).
9. Stöðuskýrsla nr. 10 frá uppbyggingarteymi félags- og atvinnumála vegna Covid-19.
10. Íbúaskrá Grímsnes- og Grafningshrepps frá 1. desember 2020.
11. Beiðni Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um umsögn á drögum að stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021-2032.
12. Beiðni Umhvefis- og auðlindaráðuneytisins um umsögn á drögum að breytingu á lögum vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis.
13. Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn á tillögu til þingsályktunar um byggingu hátæknisorpbrennslustöðvar, 125. mál.
14. Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn á tillögu til þingsályktunar um heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, 121. mál.
15. Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn á frumvarpi til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags), 378. mál.
16. Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn á tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 370. mál.
17. Beiðni Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um umsögn á drögum að breytingu á lögum nr. 48/2011 um verndar og orkunýtingaráætlun (málsmeðferð virkjunarkosta í vindorku).
18. Beiðni Atvinnuveganefndar Alþingis um umsögn á frumvarpi til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja), 419. mál.
19. Beiðni Atvinnuveganefndar Alþingis um umsögn á frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (atvinnu- og byggðakvótar o.fl.), 418. mál.
20. Beiðni Atvinnuveganefndar Alþingis um umsögn á frumvarpi til laga um jarðalög (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskyldu o.fl.), 375. mál.
Borg, 29. janúar 2021, Steinar Sigurjónsson