Fundarboð 508. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
508. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 16. júní 2021, kl. 9.00 f.h.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 13. fundar veitunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 7. júní 2021.
Mál nr. 2, 3, 6 og 7 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 93. fundar fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 7. júní 2021.
c) Fundargerð 219. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 9. júní 2021.
Mál nr. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14 og 21 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 86. fundar stjórnar Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita, 26. maí 2021.
Mál nr. 1 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
e) Fundargerð nefndar oddvita/sveitarstjóra í yfirstjórn velferðarmála í Árnesþingi (NOS), 20. maí 2021.
f) Fundargerð 302. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 18. maí 2021.
g) Fundargerð 212. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 7. júní 2021.
h) Fundargerð 12. fundar byggingarnefndar Búðarstígs 22, 8. júní 2021.
i) Fundargerð 570. fundar stjórnar SASS, 4. júní 2021.
j) Fundargerð XXXVI. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga, 21. maí 2021.
k) Fundargerð 898. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 28. maí 2021.
2. Skipulagsmál - 2012001 - Foss L168242; Foss 2 og 3; Skipting lands og stofnun lóða.
3. Beiðni um námsvist utan lögheimilissveitarfélags. -liggur frammi á fundinum-.
4. Beiðni um styrk frá SEM (Samtökum endurhæfðra mænuskaddaðra).
5. Hlutabréfakaup í Límtré-Vírnet.
6. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna leyfis til reksturs gististaðar í flokki II í Fljótsbakka 5, Grímsnes- og Grafningshreppi.
7. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna leyfis til reksturs gististaðar í flokki II í Lækjarbakka 25, Grímsnes- og Grafningshreppi.
8. Ályktun stjórnar Félags atvinnurekenda vegna fasteignamats 2022.
9. Minnisblað sviðsstjóra kjarasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga um launaþróun sveitarfélaga.
10. Umburðarbréf vegna breytinga á jarðalögum nr. 81/2004.
11. Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands.
12. Framhaldsaðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2021.
13. Ársreikningur Kvenfélags Grímsneshrepps 2020.
14. Ársskýrsla Heilbrigðisstofnunar Suðurlands 2020.
15. Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Árnesinga 2020.
16. Kerfisáætlun Landsnets 2021-2030.
17. Kynning frá Orku náttúrunnar um fyrirhugaðar breytingar á rekstri öryggislosunar á gufu og skiljuvatnsveitum Nesjavallavirkjunar.
Borg, 11. júní 2021, Steinar Sigurjónsson