Fundarboð 510. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
510. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 18. ágúst 2021, kl. 9.00 f.h.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 221. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 14. júlí 2021.
Mál nr. 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28 og 34 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 13. fundar bygginganefndar Búðarstígs 22, 6. júlí 2021.
c) Fundargerð 21. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 6. júlí 2021.
d) Fundargerð aðalfundar Þristsins – félags landeigenda í frístundabyggð við Klausturgötu A, B og C, 23. júlí 2021.
2. Sorpútboð 2021-2025.
3. Skipulagsmál – 2002014 - Torfastaðir 1 L170828; Breytt landnotkun; Aðalskipulagsbreyting.
4. Bréf frá Hjálparsveitinni Tintron vegna húsnæðismála.
5. Vegslóði að jörðinni Lyngdal, jörðin Björk II, mótmæli o.fl.
6. Úrskurður til bráðabirgða í máli nr. 91/2021 frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.
7. Bréf frá Björgvini Njáli Ingólfssyni vegna árskorta í íþróttamiðstöð og sundlaug.
8. Eigendaskipti að hlutum í Límtré Vírnet ehf.
9. Beiðni frá Skipulagsstofnun um umsögn vegna eldisstöðvar að Hallkelshólum, Grímsnes- og Grafningshreppi.
10. Bréf frá Dómsmálaráðuneytinu varðandi greiðslu kostnaðar vegna fyrirhugaðra kosninga til Alþingis.
11. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna tækifærisleyfis í Þrastalundi, Grímsnes- og Grafningshreppi.
12. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna tækifærisleyfis í Þrastalundi, Grímsnes- og Grafningshreppi.
13. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna tækifærisleyfis í Þrastalundi, Grímsnes- og Grafningshreppi.
14. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um drög að reglum um lækkun og niðurfellingu dráttarvaxta á fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
15. Ársskýrsla og ársreikningur Fræðslunetsins fyrir árið 2020.
15. Í samráðsgátt stjórnvalda - undirbúningur að uppfærslu á skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningingsins.
Borg, 13. ágúst 2021, Steinar Sigurjónsson