Fundarboð 511. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
511. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 1. september 2021, kl. 9.00 f.h.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 29. fundar fjallskilanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 17. ágúst 2021.
Mál nr. 3 og 5 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 222. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 25. ágúst 2021.
Mál nr. 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30, 31, 32, 33, 34, 35, 36, 37, 38, 39, 40 og 49 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 571. fundar stjórnar SASS, 13. ágúst 2021.
2. Skipulagsmál - Miðengi L168261; Efnistaka úr námu; Framkvæmdaleyfi - (2105060).
3. Kvörtun vegna stjórnsýslu Grímsnes- og Grafningshrepps - Mál nr. SRN21050105 – Kiðhólsbraut 27, Grímsnes- og Grafningshreppi, F2208629.
4. Minnisblað frá Verkís um stækkun á íþróttamiðstöð.
5. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna leyfis til reksturs gististaðar í flokki II að Brúarholti 1, Grímsnes- og Grafningshreppi.
6. Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf. 2021.
Borg, 27. ágúst 2021, Steinar Sigurjónsson