Fundarboð. 512. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
512. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 15. september 2021, kl. 9.00 f.h.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 223. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 8. september 2021.
Mál nr. 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19 og 34 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 8. fundar Oddvitanefndar uppsveita Árnessýslu, 6. september 2021.
c) Fundargerð nefndar oddvita/sveitarstjóra í yfirstjórn velferðarmála í Árnesþingi, 31. ágúst 2021.
d) Fundargerð 87. fundar stjórnar Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita, 25. ágúst 2021.
e) Fundargerð 213. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 27. ágúst 2021.
f) Fundargerð 29. fundar stjórnar Bergrisans bs., 9. apríl 2021.
g) Fundargerð 30. fundar stjórnar Bergrisans bs., 7. júní 2021.
h) Fundargerð 31. fundar stjórnar Bergrisans bs., 15. júlí 2021.
i) Fundargerð 49. fundar Skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings, 18. maí 2021.
j) Fundargerð 50. fundar Skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings, 26. maí 2021.
Mál nr. 3 og 5 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
k) Fundargerð 900. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 27. ágúst 2021.
2. Kjörskrá og kjörfundur.
3. Skipan fulltrúa í fjallskilanefnd Grímsnes- og Grafningshrepps.
4. Tilnefningar í Ungmennaráð Suðurlands.
5. Bréf frá Björgvini Njáli Ingólfssyni vegna svars Grímsnes- og Grafningshrepps við erindi hans um árskort í íþróttamiðstöð og sundlaug.
6. Bréf frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga vegna Ársþings SASS og aðalfunda Heilbrigðiseftirlits Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands.
7. Bréf frá Samtökum ferðaþjónustunnar vegna gjaldtöku á ferðamannastöðum.
8. Bréf frá Skipulagsstofnun vegna beiðnar um hækkun kostnaðarframlags vegna aðalskipulagsgerðar.
9. Bréf frá Karli Björnssyni, framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga, um innleiðingu laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.
10. Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu um breytingar á leiðbeiningum um ritun fundargerða og notkun fjarfundarbúnaðar.
11. Í samráðsgátt – Skilgreining opinberrar þjónustu og jöfnun aðgengis.
Borg, 10. september 2021, Ása Valdís Árnadóttir