Fundarboð 513. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
513. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 6. október 2021, kl. 8.00 f.h.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 4. fundar stýrihóps um verkefnið Heilsueflandi samfélag, 14. september 2021.
Mál nr. 7 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 94. fundar fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 20. september 2021.
Mál nr. 3 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 16. fundar ungmennaráðs Grímsnes- og Grafningshrepps, 21. janúar 2021.
d) Fundargerð 17. fundar ungmennaráðs Grímsnes- og Grafningshrepps, 8. mars 2021.
e) Fundargerð 14. fundar veitunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 14. september 2021.
f) Fundargerð 22. fundar samgöngunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 27. september 2021.
Mál nr. 1 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
g) Fundargerð 224. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 22. september 2021.
Mál nr. 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15 og 19 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
h) Fundargerð 88. fundar stjórnar Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita, 8. september 2021.
i) Fundargerð 89. fundar stjórnar Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita, 22. september 2021.
Mál nr. 1 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
j) Fundargerð nefndar oddvita/sveitarstjóra í yfirstjórn velferðarmála í Árnesþingi, 13. september 2021.
k) Fundargerð 304. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 24. ágúst 2021.
l) Fundargerð 305. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 21. september 2021.
Mál nr. 3 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
m) Fundargerð 2. fundar um sameiginlega vatnsveitu frá Kaldárhöfða, 7. september 2021.
n) Fundargerð fundar um endurskoðun fjallskilasamþykktar fyrir Árnessýslu austan vatna, 9. september 2021.
o) Fundargerð 572. fundar stjórnar SASS, 3. september 2021.
p) Fundargerð 16. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 12. maí 2021.
q) Fundargerð 17. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 17. maí 2021.
r) Fundargerð 18. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 6. júní 2021.
s) Fundargerð 19. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 23. september 2021.
t) Fundargerð 1. fundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands, 7. júní 2021.
u) Fundargerð 2. fundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands, 14. júní 2021.
v) Fundargerð aðalfundar Markaðsstofu Suðurlands, 12. maí 2021.
w) Fundargerð 200. fundar stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga, 1. október 2021.
x) Fundargerð 901. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 24. september 2021.
2. Staða fjárhagsáætlunar 2021.
3. Minnisblað – Opnun tilboða í verkið „Endurnýjun vatnslagnar frá Lækjarbakka að Þórsstíg“.
4. Umhverfismat á tillögu að nýrri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2021-2032.
5. Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2021.
6. Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2021.
7. Tilkynning til hluthafa um eigendaskipti að hlutum í Límtré-Vírnet ehf.
8. Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga 2021.
9. Beiðni um styrk frá Rangárbökkum ehf. vegna fyrirhugaðs Landsmóts hestamanna 2022.
10. Bréf frá Karli Björnssyni, framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga, um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í íslenskum sveitarfélögum, stuðningsverkefni frá hausti 2021 til vors 2022.
11. Húsnæðissjálfseignarstofnun á landsbyggðinni.
Borg, 1. október 2021, Steinar Sigurjónsson