Fundarboð 515. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
515. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 3. nóvember 2021, kl. 09.00 f.h.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 95. fundar fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 19. október 2021.
b) Fundargerð 226. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 27. október 2021.
Mál nr. 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 og 27 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 90. fundar stjórnar Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita, 13. október 2021.
Mál nr. 1 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 91. fundar stjórnar Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita, 27. október 2021.
Mál nr. 1 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
e) Fundargerð nefndar oddvita / sveitarstjóra í yfirstjórn velferðarmála í Árnesþingi, 13. október 2021.
f) Fundargerð 47. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 8. október 2021.
g) Fundargerð fundar um endurskoðun fjallskilasamþykktar fyrir Árnessýslu austan vatna, 13. október 2021.
2. Námuúttekt í Grímsnes- og Grafningshreppi.
3. Bréf frá Íþróttafélagi Uppsveita vegna aðstöðumála í sveitarfélögunum.
4. Úrskurður nr. 91/2021 frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.
5. Ársreikningur Hestamannafélagsins Trausta fyrir árið 2020.
6. Ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga fyrir árið 2020.
Borg, 29. október 2021, Steinar Sigurjónsson