Fundarboð 519. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
519. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg og/eða í fjarfundi, miðvikudaginn 19. janúar 2022 kl. 9.00 f.h.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 54. fundar atvinnumálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 28. apríl 2021.
b) Fundargerð 55. fundar atvinnumálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 29. september 2021.
c) Fundargerð 18. fundar ungmennaráðs Grímsnes- og Grafningshrepps, 12. maí 2021.
d) Fundargerð 230. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 20. desember 2021.
Mál nr. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14 og 26 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
e) Fundargerð 231. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 12. janúar 2022.
Mál nr. 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22 og 28 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
f) Fundargerð nefndar oddvita/sveitarstjóra í yfirstjórn velferðarmála í Árnesþingi ( NOS), 13. desember 2021.
g) Fundargerð 35. fundar stjórnar Bergrisans, 10. janúar 2021.
h) Fundargerð 13. fundar um svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið, 24. nóvember 2021.
i) Fundargerð 307. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 1. desember 2021.
j) Fundargerð fundar um framtíð minni sveitarfélaga á Íslandi, 6. október 2021.
k) Fundargerð 577. fundar stjórnar SASS, 7. janúar 2022.
l) Fundargerð 904. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 10. desember 2021.
2. Heimsmarkmiðin – kynning.
3. Loftslagsstefna
4. Bréf frá Jóhannesi Jónssyni vegna losunar á rotþró.
5. Bréf frá Yfirfasteignamatsnefnd þar sem óskað er eftir umsögn sveitarfélagsins vegna kæru til nefndarinnar í máli nr. 13/2021, Oddsholt 53.
6. Bréf frá Ferðafélagi Íslands þar sem óskað er eftir leyfi til endurbyggingar á sæluhúsi á Mosfellsheiði.
7. Námsstyrkir starfsfólks Kerhólsskóla.
-liggur frammi á fundinum-
8. Umsókn um styrk til Sigurhæða – þjónustu við þolendur kynbundins ofbeldis á Suðurlandi.
9. Beiðni um styrk frá Ferlir vegna heimasíðunnar ferlir.is.
10. Beiðni um umsögn vegna tegundabreytingar Fjallalax ehf. við Hallkelshóla í Grímsnes- og Grafningshreppi.
11. Sameiginleg svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2022 – 2033.
12. Umsögn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga um fjármálastefnu 2022 – 2026 og fjárlagafrumvarp ríkisins 2022.
13. Skýrsla um kaup og framkvæmdir Byggðasafns Árnesinga á Búðarstíg 22 á Eyrarbakka.
14. Bréf frá Hveragerðisbæ vegna umsagnar á tillögu til breytingar á aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps, Folaldaháls – nýtt iðnaðarsvæði fyrir gufuaflsvirkjun.
15. Bréf frá mennta- og barnamálaráðherra um bólusetningu barna á aldrinum 5 – 11 ára.
16. Í samráðsgátt stjórnvalda – Hollustuháttareglugerð.
17. Í samráðsgátt stjórnvalda – Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaráætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða.
Borg, 15. janúar 2022, Ingibjörg Harðardóttir