Fara í efni

Fundarboð 522. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

522. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 2. mars 2022 kl. 9.00 f.h.

1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 234. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 25. febrúar 2022.
Mál nr. 11, 12, 13, 14, 15 og 27 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð nefndar oddvita/sveitarstjóra í yfirstjórn velferðarmála í Árnesþingi ( NOS), 15. febrúar 2022.
c) Fundargerð 1. fundar seyrustjórnar, 1. febrúar 2022.
d) Fundargerð 35. fundar stjórnar Bergrisans, 31. janúar 2022.
e) Fundargerð 36. fundar stjórnar Bergrisans, 15. febrúar 2022.
f) Fundargerð 49. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 11. febrúar 2022.
2. Erindi frá Birni Snorrasyni og Ingibjörgu Harðardóttur eigendum jarðarinnar Bjarkar II um breytta vegtengingu um svokallaðan vatnsveg.
3. Úrskurður yfirfasteignamatsnefndar nr. 13/2021.
4. Afrit af bréfi frá Þjóðskrá Íslands þar sem kynnt er breytt fasteignamat sumarbústaðar við Finnheiðarveg 15.
5. Íbúaskrá Grímsnes- og Grafningshrepps frá 1. desember 2021.
6. Bréf frá Lögfræðistofu Reykjavíkur fyrir hönd Svanfríðar Sigurþórsdóttur og Birki Grétarssonar vegna skipulagsbreytingar – Bjarnastaðir I, Básar, Heiðarbrún 10.
6. Samráðs- og upplýsingafundir með sveitarstjórnarmönnum til undirbúnings stefnumótunarvinnu á landsþingi sambandsins í september 2022.
8. Stofnun húsnæðissjálfseignarstofnunar fyrir landsbyggðina.
9. Aðalfundur Samorku 2022.
10. Beiðni Innviðarráðuneytisins um umsögn vegna beiðni um undanþágu vegna fjarlægðar frá vegi Neðan-Sogsvegar 61.
11. Bréf til sveitarstjórna frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vegna almenns eftirlits með fjármálum sveitarfélaga á árinu 2022.
12. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 39/2022, „Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011“.
13. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 42/2022, „Breyting á lögum um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar“.

Borg, 25. febrúar 2022, Ása Valdís Árnadóttir

Síðast uppfært 25. febrúar 2022
Getum við bætt efni síðunnar?