Fundarboð 523. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
523. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 16. mars 2022 kl. 9.00 f.h.
1.Fundargerðir.
a) Fundargerð 97. fundar fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 1. mars 2022.
Mál nr. 3 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 16. fundar veitunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 28. febrúar 2022.
Mál nr. 3 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 44. fundar æskulýðs- og menningarmálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 5. mars 2022.
d) Fundargerð 20. fundar ungmennaráðs Grímsnes- og Grafningshrepps, 28. febrúar 2022.
e) Fundargerð 235. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 9. mars 2022.
Mál nr. 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28 og 37 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
f) Fundargerð 9. fundar Oddvitanefndar uppsveita Árnessýslu, 3. mars 2022.
g) Fundargerð 53. fundar Skólaþjónustu og velferðarnefndar Árnesþings, 1. mars 2022.
Mál nr. 2 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
h) Fundargerð 37. fundar stjórnar Bergrisans, 1. mars 2022.
i) Fundargerð 38. fundar stjórnar Bergrisans, 8. mars 2022.
j) Fundargerð 309. fundar Sorpstöðvar Suðurlands, 28. febrúar 2022.
k) Fundargerð 216. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 25. febrúar 2022.
l) Fundargerð 579. fundar stjórnar SASS, 4. mars 2022.
m) Fundargerð 907. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 25. febrúar 2022.
n) Fundargerð framhalds stofnfundar Brákar hses, 4. mars 2022.
2. Erindi frá Birni Snorrasyni og Ingibjörgu Harðardóttur eigendum jarðarinnar Bjarkar II um breytta vegtengingu um svokallaðan vatnsveg.
3. Tilboð í deiliskipulagsgerð á golfvelli.
4. Tilboð í leigu á fjallaskála í Kringlumýri.
5. 1901008 - Öndverðarnes lóð 2 L170095; Laxabakki; Staðfest afmörkun og breytt heiti lóðar.
6. Erindi til sveitarfélaga frá Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu vegna móttöku flóttafólks.
7. Bókun bæjarráðs Sveitarfélagsins Voga um Suðurnesjalínu 2.
8. Aðalfundur Límtré Vírnet ehf.
9. Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga.
10. Beiðni Efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um umsögn á frumvarpi til laga um tekjustofna sveitarfélaga (gjaldastofn fasteignaskatts), 78. mál.
11. Beiðni Velferðarnefndar Alþingis um umsögn á tillögu til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 51. mál.
Borg, 13. mars 2022, Ása Valdís Árnadóttir