Fundarboð 524. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
524. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 6. apríl 2022 kl. 8.15 f.h.
1. Ungmennaráð Grímsnes- og Grafningshrepps.
2. Ársreikningur Grímsnes- og Grafningshrepps 2021.
3. Úthlutun lóða.
a) Hólsbraut 2-4
b) Hólsbraut 6-8
c) Hólsbraut 10-12
d) Hólsbraut 13-15
e) Hólsbraut 17-19
f) Hraunbraut 1
g) Hraunbraut 3
h) Hraunbraut 4
i) Hraunbraut 6
j) Hraunbraut 5-7
k) Hraunbraut 9-11
l) Hraunbraut 13-15
m) Hraunbraut 17-21
n) Hraunbraut 31
o) Hraunbraut 33
p) Hraunbraut 35
q) Hraunbraut 37A/37B
r) Hraunbraut 39
s) Hraunbraut 43
4. Fundargerðir.
a) Fundargerð 17. fundar veitunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 28. mars 2022.
b) Fundargerð 18. fundar húsnefndar Félagsheimilisins Borgar, 23. mars 2022.
c) Fundargerð 32. fundar fjallskilanefndar, 28. mars 2022.
d) Fundargerð 236. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 9. mars 2022.
Mál nr. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16 og 22 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
e) Fundargerð nefndar oddvita/sveitarstjóra í yfirstjórn velferðarmála í Árnesþingi ( NOS), 24. mars 2022.
f) Fundargerð nefndar oddvita/sveitarstjóra í yfirstjórn velferðarmála í Árnesþingi ( NOS), 30. mars 2022.
g) Fundargerð 23. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 21. mars 2022.
h) Minnispunktar frá fundi með aðildarsveitarfélögum Bergrisans bs., 21. mars 2022.
i) Fundargerð 15. fundar um svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið, 1. febrúar 2022.
j) Fundargerð 16. fundar um svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið, 8. mars 2022.
k) Fundargerð 5. fundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands, 13. desember 2021.
l) Fundargerð 6. fundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands, 7. febrúar 2022.
m) Fundargerð 908. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 25. mars 2022.
5. Kjörstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps.
6. Lóðarleigusamningar.
-liggja frammi á fundinum-
7. Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps.
-seinni umræða-
8. Samfélagsstefna 2022 – 2024.
9.Ársreikningur Kvenfélags Grímsneshrepps 2021.
10. Kæra til úrskurðarnefndar Umhverfis- og auðlindamála.
11. Styrktarbeiðni til að tryggja rekstrargrundvöll Íslandsdeildar Transparency International.
12. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna leyfis til reksturs í flokki II í The Lake House of Úlfljótsvatn.
13. Römpum upp Ísland.
14. Bókun stjórnar sambandsins um innleiðingu barnaverndarlaga.
15. Bókun stjórnar sambandsins um átak um Hringrásarhagkerfið.
16. Viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka.
17. Endurskipulagning sýslumannsembætta.
18. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 63/2022, „Drög að leiðbeiningum og ramma að áliti sveitarfélaga með undir 250 íbúa um stöðu og getu þeirra til að sinna lögbundnum verkefnum“.
19. Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn á frumvarpi til laga um um fjarskipti, 461. mál.
20. Beiðni Velferðarnefndar Alþingis um umsögn á tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaráætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030, 418. mál.
Borg, 2. apríl 2022, Ása Valdís Árnadóttir