Fundarboð 526. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
526. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, mánudaginn 2. maí 2022 kl. 9.00 f.h.
1. Ársreikningur Grímsnes- og Grafningshrepps.
2. Fundargerðir.
a) Fundargerð 238. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 27. apríl 2022.
Mál nr. 8, 9, 10, 11 og 16 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 581. fundar stjórnar SASS, 25. apríl 2022.
c) Fundargerð 17. fundar um svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið, 5. apríl 2022.
3. Styrktarbeiðni frá Leikfélagi Sólheima.
4. Erindi til sveitarstjórnar frá Magnúsi Ingberg Jónssyni.
5. Upplýsingar vegna greiningar á skæðri fuglaflensu á Íslandi í apríl 2022 frá Matvælastofnun.
6. Álit um matsáætlun um niðurdælingu CO2 á Hellisheiði frá Skipulagsstofnun.
7. Velferðarverkefni Almannavarna Árnessýslu.
8. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 83/2022, „Aukið öryggi á vegum“.
9. Beiðni Atvinnuveganefnd Alþingis um umsögn frumvarpi til laga um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar (umhverfisvæn orkuöflun), 582. mál.
Borg, 29. apríl 2022, Ása Valdís Árnadóttir