Fundarboð 527. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
527. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 1. júní 2022 kl. 9.00 f.h.
1. Kosning oddvita.
2. Kosning varaoddvita.
3. Tilboð í ráðningu sveitarstjóra.
-liggur frammi á fundinum-
3. Laun sveitarstjórnarmanna og nefndarlaun.
4. Skipun í nefndir:
a) Kjörstjórn.
b) Skólanefnd.
c) Fjallskilanefnd
d) Loftslags- og umhverfisnefnd.
e) Atvinnu- og menningarnefnd.
f) Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd.
g) Framkvæmda- og veitunefnd.
h) Húsnefnd félagsheimilisins Borgar.
i) Samráðshópur um málefni aldraðra.
j) Fulltrúi í Skipulagsnefnd Uppsveita.
k) Fulltrúi í stjórn Skipulagsfulltrúa uppsveita (UTU).
l) Fulltrúi í seyrustjórn (stjórn samstarfsverkefnis um seyrurekstur).
m) Fulltrúi í yfirstjórn Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings (NOS).
n) Fulltrúi í Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings.
o) Fulltrúar á aðalfund Bergrisans bs.
p) Fulltrúi í Héraðsnefnd Árnesinga bs.
q) Fulltrúi í Almannavarnarnefnd Árnessýslu.
r) Fulltrúi í Oddvitanefnd Uppsveita Árnessýslu.
s) Fulltrúi á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
t) Fulltrúar á aðalfund SASS.
u) Fulltrúar á aðalfund Heilbrigðiseftirlits Suðurlands.
v) Fulltrúi á aðalfund Sorpstöðvar Suðurlands.
w) Fulltrúi á aðalfund Eignarhaldsfélags Suðurlands.
x) Fulltrúi í öldungaráð.
y) Fulltrúar í Svæðisskipulag Suðurlands.
6. Fundartími sveitarstjórnar.
7. Sumarleyfi sveitarstjórnar og næstu fundir hennar.
8. Sumarlokun á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps.
9. Fundargerðir.
a) Fundargerð 20. fundar ungmennaráðs Grímsnes- og Grafningshrepps, 28. febrúar 2022.
b) Fundargerð 45. fundar æskulýðs- og menningarmálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 16. apríl 2022.
c) Fundargerð 46. fundar æskulýðs- og menningarmálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 19. maí 2022.
d) Fundargerð 239. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 11. maí 2022.
Mál nr. 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24 og 31 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
e) Fundargerð 240. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 27. apríl 2022.
Mál nr. 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25 og 32 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
f) Fundargerð 20. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 19. nóvember 2022.
g) Fundargerð 21. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 2. febrúar 2022.
h) Fundargerð 22. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 9. mars 2022.
i) Fundargerð 23. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 29. apríl 2022.
j) Fundargerð 24. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 16. maí 2022.
k) Fundargerð Framkvæmdaráðs Almannavarna Árnessýslu, 26. apríl 2022.
l) Fundargerð 311. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 17. maí 2022.
m) Fundargerð 18. fundar um svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið, 5. apríl 2022.
n) Fundargerð aðalfundar Markaðsstofu Suðurlands, 5. maí 2022.
o) Fundargerð 7. fundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands, 11. apríl 2022.
p) Fundargerð 8. fundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands, 5. maí 2022.
q) Fundargerð 1. fundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands, 13. maí 2022.
r) Fundargerð 201. fundar stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga, 3. maí 2022.
s) Fundargerð 218. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 6. maí 2022.
t) Fundargerð 39. fundar Bergrisans, 12. apríl 2022.
u) Fundargerð 909. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 27. apríl 2022.
10. Reglur um birtingu fylgigagna með fundargerðum sveitarstjórnar á heimasíðu Grímsnes- og Grafningshrepps.
11. Ályktun vegna betri vinnutíma í dagvinnu hjá kennurum Kerhólsskóla.
12. Bréf frá framkvæmdarstjóra SASS vegna aukaaðalfundar SASS þann 16. júní 2022.
13. Úrskurður frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2021.
14. Efnistaka í Seyðishólum, Grímsnes- og Grafningshreppi álit um matsáætlun frá Skipulagsstofnun.
15. Ársskýrsla og ársreikningur Skógræktarfélags Grímsnesinga 2021.
16. Bréf frá orlofsnefnd húsmæðra í Árnes- og Rangárvallasýslu ásamt skýrslu um starfsemi þess og ársreikningi fyrir árið 2021.
17. Bréf til sveitarfélaga frá mennta- og barnamálaráðherra vegna móttöku barna á flótta frá Úkraníu.
18. Ákall til sveitarstjórna um allt land – menntun til sjálfbærni.
19. Styrkbeiðni frá Félagi Foreldrajafnréttis.
20. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um brotthvarf úr framhaldsskólum.
21. Beiðni Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um umsögn frumvarpi til laga um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036, 563. mál.
22. Beiðni Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um umsögn frumvarpi til laga um skipulagslög (uppbygging innviða), 573. mál.
23. Beiðni Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um umsögn frumvarpi til laga um sveitarstjórnarlög (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga), 571. mál.
Borg, 27. maí 2022, Ása Valdís Árnadóttir