Fundarboð 529. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
529. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 6. júlí 2022 kl. 9.00 f.h.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 242. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 22. júní 2022.
Mál nr. 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 29 og 31 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 99. fundar fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 3. maí 2022.
c) Fundargerð 5. fundar stýrihóps heilsueflandi samfélags Grímsnes- og Grafningshrepps, 4. apríl 2022.
d) Fundargerð 6. fundar stýrihóps heilsueflandi samfélags Grímsnes- og Grafningshrepps, 30. maí 2022.
e) Fundargerð 21. fundar ungmennaráðs Grímsnes- og Grafningshrepps, 21. mars 2022.
f) Fundargerð 22. fundar ungmennaráðs Grímsnes- og Grafningshrepps, 9. maí 2022.
g) Fundargerð 47. fundar æskulýðs- og menningarmálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 10. júní 2022.
h) Fundargerð 48. fundar æskulýðs- og menningarmálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 16. júní 2022.
i) Fundargerð 49. fundar æskulýðs- og menningarmálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 17. júní 2022.
j) Fundargerð 3. fundar seyrustjórnar, 14. júní 2022.
k) Fundargerð aukaaðalfundar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, 16. júní 2022.
l) Fundargerð aukaaðalfundar Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, 16. júní 2022.
m) Fundargerð aukaaðalfundar Sorpsstöðvar Suðurlands, 16. júní 2022.
n) Fundargerð 584. fundar stjórnar SASS, 24. júní 2022.
o) Fundargerð 910. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 20. maí 2022.
p) Fundargerð 911. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 23. júní 2022.
2. Ráðning sveitarstjóra.
3. Reglur um sölu eigna í eigu Grímsnes- og Grafningshrepps.
4. Siðareglur kjörinna fulltrúa Grímsnes- og Grafningshrepps.
5. Reglur um kjör og starfsaðstæður sveitarstjórnar og nefndarmanna í Grímsnes- og Grafningshreppi.
6. Samþykktir fyrir samráðshóp um málefni aldraðra í Grímsnes- og Grafningshreppi.
7. Samningur um rekstur félagsmiðstöðvar með Bláskógabyggð.
8. Ársreikningur UMF Hvöt 2021
9. Ársreikningur samtaka orkusveitarfélaga 2021
10. Kynning frá fulltrúum Íþróttafélags Uppsveita – ÍBU.
11. Bréf frá Innviðaráðuneytinu vegna umsóknar um framlag úr Fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs Sveitarfélaga
12. Bréf frá Innviðarráðuneytinu til sveitarstjórnar vegna stefnumótunar í þremur málaflokkum.
13. Kostnaður við sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí 2022.
14. Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2022.
15. Ársfundur náttúruverndarnefnda.
16. Persónuvernd ársskýrsla 2021.
17. Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga.
18. Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2022.
Borg, 3. júlí 2022, Ása Valdís Árnadóttir