Fundarboð 534. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
534. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 19. október 2022 kl. 13:00.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 23. fundar ungmennaráðs Grímsnes- og Grafningshrepps, 10. október 2022.
b) Fundargerð 247. fundar Skipulagsnefndar Uppsveita, 12. október 2022.
Mál nr. 9, 10, 11, 12, 13, 14 og 19 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 1. fundar Héraðsnefndar Árnesinga, 12. ágúst 2022.
d) Fundargerð 2. fundar Héraðsnefndar Árnesinga, 29. ágúst 2022.
e) Fundargerð 1. fundar vinnuhóps um atvinnumálastefnu, 29. ágúst 2022.
f) Fundargerð 1. fundar framkvæmdaráðs Almannavarna Árnessýslu, 7. október 2022.
g) Fundargerð stjórnar Listasafns Árnesinga, 7. september 2022.
h) Fundargerð stjórnar Listasafns Árnesinga, 3. október 2022.
i) Fundargerð Arnardrangur
j) Fundargerð 51. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 19. september 2022.
k) Fundargerð 913. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 28. september 2022.
2. Umsókn um framkvæmdaleyfi borun á borholu og gerð á borplani í landi Króks.
3. Ársskýrsla Leikfélagsins Borg 2021.
4. Ársskýrsla Tónlistarskóla Árnesinga október 2022.
5. Erindi frá UNICEF.
6. Erindi frá Tryggva M. Þórðarsyni, f.h. Hillrally á Íslandi 2022.
7. Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2022.
8. Bréf frá Innviðaráðuneytinu til þátttakenda í degi um fórnarlömb umferðarslysa.
9. Kynning á samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna hjá skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs.
10. Beiðni um umsögn um Áætlun um loftgæði 2022-2033 – drög til haghafa.
11. Atvinnuveganefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar Endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, 9. mál.
12. Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu), 44. mál.
13. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 188/2022, „Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði – lykilþættir“.
14. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (uppbygging innviða), 144. mál.
Borg, 17. október 2022, Iða Marsibil Jónsdóttir