Fundarboð 535. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
535. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 2. nóvember 2022 kl. 13:00.
1. Kynning á tillögum á deiliskipulagi vegna Vesturbyggðar, nýtt íbúðasvæði.
2. Fundargerðir.
a) Fundargerð 34. fundar fjallskilanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 20. október 2022.
b) Fundargerð NOS stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs., 20. október 2022.
c) Fundargerð stjórnar Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita, 12. október 2022.
d) Fundargerð 20. fundar svæðisskipulags Suðurhálendis, 27. september 2022.
e) Fundargerð 587. stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 7. október 2022.
f) Fundargerð 914. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 12. október 2022.
3. Staða fjárhagsáætlunar 2022.
4. Námuúttekt í Grímsnes- og Grafningshreppi.
5. Viljayfirlýsing - Borgað þegar hent er.
6. Efnistaka í Seyðishólum, álit um matsáætlun.
7. Uppbygging hjúkrunarheimilis eða dagþjónustu.
8. Erindi frá Sigurhæðum.
9. Náttúrufræðistofa Kópavogs, vöktun Þingvallavatns.
10. Aðalfundarboð, Landssamtök landeigenda á Íslandi.
Borg, 31. október 2022, Iða Marsibil Jónsdóttir