Fundarboð 540. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
540. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 1. febrúar 2023 kl. 9:00.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 5. fundar skólanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 12. janúar 2023.
b) Fundargerð 253. fundar skipulagsnefndar UTU, 25. janúar 2023.
Mál nr. 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 og 30 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 59. fundar skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings, 24. janúar 2023.
d) Fundargerð 224. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 20. janúar 2023.
e) Fundargerð Almannavarna Árnessýslu, 17. janúar 2023.
f) Fundargerð 591. fundar stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 13. janúar 2023.
2. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að Sandi 2, fnr 235-2135.
3. Bréf frá Yfirfasteignamatsnefnd þar sem óskað er eftir umsögn vegna kæru til nefndarinnar í máli nr. 1/2023, Kiðhólsbraut 27.
4. Bréf frá Karli Björnssyni f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga, boðun á landsþing 31. mars næstkomandi.
5. Aðalfundur Samorku.
6. Staða málstefnu í stoðkerfi ferðaþjónustunnar – Skiptir hún máli?
Borg, 30. janúar 2023, Iða Marsibil Jónsdóttir