Fundarboð 541. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
541. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 15. febrúar 2023 kl. 9:00.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 5. fundar framkvæmda- og veitunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 30. janúar 2023.
b) Fundargerð 36. fundar fjallskilanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 25. janúar 2023.
c) Fundargerð 254. fundar skipulagsnefndar UTU, 9. febrúar 2023.
d) Fundargerð NOS stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs., 31. janúar 2023.
e) Fundargerð 97. fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 19. desember 2023.
f) Fundargerð 2. stjórnarfundar Arnardrangs hses., 5. janúar 2023.
g) Fundargerð 3. stjórnarfundar Arnardrangs hses., 13. janúar 2023.
h) Fundargerð 49. fundar stjórnar Bergrisans bs., 5. janúar 2023.
i) Fundargerð 50. fundar stjórnar Bergrisans bs., 13. janúar 2023.
j) Fundargerð 3. fundar vinnuhóps um atvinnumálastefnu Uppsveitanna, 24. janúar 2023.
k) Fundargerð 918. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 27. janúar 2023.
2. Beiðni um námsvist utan lögheimilissveitarfélags.
-liggur frammi á fundinum-.
3. Minnisblað um sorpmál.
4. Deiliskipulag fyrir Vesturbyggð.
5. Afrit af bréfi frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun þar sem kynnt er breytt fasteignamat sumarbústaðar við Hólmasund 23.
6. Kjarasamningsumboð.
7. Ósk um umsögn frá Innviðaráðuneytinu, varðandi beiðni um undanþágu frá skipulagsreglugerð.
8. Bréf frá Óttari Guðjónssyni, f.h. Lánasjóðs sveitarfélaga, vegna stjórnarkjörs.
9. Minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga um ágang búfjár.
10. Rökstuðningur fyrir fasteignamati á Finnheiðarvegi 15 frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
11. Matvælaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 30/2023, „Drög að þingsályktunartillögu um landbúnaðarstefnu“.
Borg, 13. febrúar 2023, Iða Marsibil Jónsdóttir