Fundarboð 544. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
Fundarboð.
544. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 5. apríl 2023 kl. 9:00.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 6. fundar framkvæmda- og veitunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 6. mars 2023.
b) Fundargerð 7. fundar framkvæmda- og veitunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 27. mars 2023.
c) Fundargerð 257. fundar skipulagsnefndar UTU, 22. mars 2023.
Mál nr. 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25 og 35 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 4. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 16. desember 2022.
e) Fundargerð 5. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 14. febrúar 2023.
f) Fundargerð 6. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 14. mars 2023.
g) Fundargerð 7. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesþings kjörtímabilið 2022-2026, 3. janúar 2023.
h) Fundargerð 8. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesþings og stjórnar Héraðsskjalasafns Árnesinga, 16. janúar 2023.
i) Fundargerð 4. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 27. mars 2023.
j) Fundargerð 226. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 30. mars 2023.
k) Fundargerð stjórnar Héraðsskjalasafns Árnesinga, 21. mars 2023.
l) Fundargerð 592. fundar stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 3. febrúar 2023.
m) Fundargerð 593. fundar stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 3. mars 2023.
n) Fundargerð 920. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 17. mars 2023.
2. Svar Sólheima vegna mögulegs samstarfs Grímsnes- og Grafningshrepps og Sólheima um vatnsöflun.
3. Hringtorg við Borg í Grímsnesi.
4. Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 147/2022 Heiðarbrún.
5. Bréf frá Innviðaráðuneytinu og Sambandi íslenskra sveitarfélaga – Hvatning vegna tillagna verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa.
6. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna innleiðingar heimsmarkmiðanna hjá sveitarfélögum.
7. Erindi frá Íslenska bænum
8. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 72/2023, „Drög að stefnu í málefnum sveitarfélaga (hvítbók)“.
9. Beiðni velferðarnefndar Alþingis um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994 (gæludýrahald), 80. mál.
Borg, 3. apríl 2023, Iða Marsibil Jónsdóttir